Til baka í bækur

Seiðmenn hins forna - Töfrað tvisvar

Það gerðist einu sinni. Gæti það virkilega gerst… TVISVAR?

Ósk er af ætt stríðsmanna og býr yfir mögnuðum galdri sem virkar á járn, Xar er af ætt seiðmanna og er með hættulegan nornablett í lófa sínum. Saman geta þau bjargað Villiskógunum frá nornunum en tíminn er að renna út …

Önnur bókin í bókaflokknum Seiðmenn hins forna eftir metsöluhöfundinn Cressidu Cowell sem sló í gegn með sögunum Að temja drekann sinn og eftir þeim hafa verið gerðar bæði verðlaunakvikmyndir og sjónvarpsþættir. Væntanlegar eru kvikmyndir um Seiðmenn hins forna.

 

9-13 ára

Cressida Cowell
Jón St. Kristjánsson þýddi
 

Innbundin
392 blaðsíður
132 x 200 mm
 
Forlagsverð: 3390 kr.

Panta eintak

Angústúra bókaforlag, SKólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

angustura@angustura.is

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Twitter Icon
  • Grey Instagram Icon