Til baka í bækur

 

Sagan um Skarphéðinn Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins
 

Skarphéðinn Dungal er ekki eins og flugur eru flestar. Hann er forvitinn, fordómalaus og gagnrýninn og grunar að heimurinn geymi fleira en sléttuna umhverfis borg flugnanna.

Stórskemmtileg þula með heimspekilegum undirtóni eftir Hjörleif Hjartarson með teikningum Ránar Flygenring en bók þeirra Fuglar hefur slegið í gegn hjá lesendum á öllum aldri.

6-106 ára

Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring

Bókarhönnun: Studio Studio

Innbundin

160 x 220 mm
72 blaðsíður


Forlagsverð: 4250 kr.

Panta eintak

 

1/4

Angústúra bókaforlag, SKólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

angustura@angustura.is

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Twitter Icon
  • Grey Instagram Icon