Til baka í bækur

Ævintýri Lísu í Undralandi

Einstaklega falleg og vönduð útgáfa á sígildri sögu Lewis Carroll með teikningum eftir hina virtu japönsku listakonu Yayoi Kusama. Ævintýri Lísu í Undralandi kom fyrst út á frummálinu árið 1865 og hefur verið ófáanleg á íslensku um árabil. Sannkallað listaverk.

Lewis Carroll og Yayoi Kusama

Þórarinn Eldjárn þýddi

Innbundin

183 x 220 mm

192 blaðsíður


Forlagsverð: 5270 kr.

Panta eintak

 

 

Angústúra bókaforlag, SKólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

angustura@angustura.is

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Twitter Icon
  • Grey Instagram Icon