GJAFAÁSKRIFT

Angústúra býður bækur í áskrift frá ýmsum heimshornum sem slegið hafa í gegn í heimalöndunum og víðar. Vandaðar þýðingar í fallegri útgáfu sem gefa innsýn í ólíka menningarheima og víkka sjóndeildarhringinn. Af fjórum bókum eru þrjár nýjar eða nýlegar og eitt sígilt nútímaverk sem hefur aldrei komið út á íslensku áður.

Þú gefur eldri bók úr ritröðinni og áskrifandinn fær gjafabréf upp á þrjú verk á næsta ári.

 

Ársáskrift kostar 11.920 krónur.

(15.000 krónur til Evrópu)

Angústúra bókaforlag, SKólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

angustura@angustura.is

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Twitter Icon
  • Grey Instagram Icon