BÆKUR Í ÁSKRIFT

Angústúra býður bækur í áskrift, fjórar áhugaverðar skáldsögur á ári frá ýmsum heimshornum sem slegið hafa í gegn í heimalöndunum og víðar. Vandaðar þýðingar í fallegri útgáfu sem gefa innsýn í ólíka menningarheima og víkka sjóndeildarhringinn. Af fjórum bókum eru þrjár nýjar eða nýlegar og eitt sígilt nútímaverk sem hefur aldrei komið út á íslensku áður.

Vilt þú gerast áskrifandi að bókum frá Angústúru? Áskrifendur fá hverja bók á aðeins 2.980 krónur, sending innifalin (770 krónu póstgjald bætist við þegar sent er til útlanda). Rukkun berst í heimabanka um leið og bókin er send út.

Vinsamlegast skráðu þig hér að neðan og fáðu áhugaverðar þýðingar inn um lúguna á hverri árstíð!

Angústúra bókaforlag, SKólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

angustura@angustura.is

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Twitter Icon
  • Grey Instagram Icon